Hjá VIRTUS starfa sérfræðingar á sviði bókhalds, skattamála og rekstrarráðgjafar

VIRTUS er hluti af
Kaupmannahöfn Osló Helsinki Reykjavík Stokkhólmur
Tallin Riga Vilníus

Þjónusta

Færsla og afstemming bókhalds

Hjá VIRTUS starfar fjöldi sérfræðinga í bókhaldi. Bókhaldsráðgjöf felur í sér allt sem við kemur færslu og afstemmingu á bókhaldi og uppgjöri á virðisaukaskatti.

Í bókhaldsráðgjöf felst jafnframt ráðgjöf um uppsetningu bókhalds fyrir rekstraraðila með tilliti til þeirra upplýsinga sem ætlunin er að ná fram, ráðgjöf um val á bókhaldskerfi og þjálfun starfsmanna sem koma að bókhaldsmálum.

VIRTUS getur haft umsjón með bókhaldi viðskiptavina að öllu leyti, að hluta til eða í afleysingum.

Um VIRTUS

Um VIRTUS

VIRTUS hýsir fjármálatengd verkefni fyrir einstaklinga, félög, fyrirtæki og stofnanir. VIRTUS hefur starfað frá árinu 2001 og eru viðskiptavinir rúmlega 300, innlendir jafnt sem erlendir.

Við leggjum okkur fram um að greina og skilja þarfir viðskiptavinarins og mikilvægi þess að uppfylla þær. Hjá VIRTUS getur þú treyst á gæði, trúnað og persónulega þjónustu.

Hafðu samband